Velkominn á heimasíðuna okkar.

Lyngbrekka er í Flekkudal Dalabyggð 46 km fyrir vestan Búðardal.
Landstærð er um 490 ha að mestu gróið land og vaxið birkiskógi, 80 ha eru á láglendi þar af ræktað land 42 ha.
Hlunnindi í Flekkudalsá.
 
Nýbýlið Lyngbrekka 2 er tekið úr landi Lyngbrekku.
 
Eigum jörðina Svínaskóg landstærð 324 ha, ræktað land 35 he.
Land er að stórum hluta gróið og á láglendi er gott ræktunarland.
Hlunnindi í Flekkudalsá. 
 
Inn á þessa síðu skrifar Bára Sigurðardóttir
 
Välkommen till vår hemsida.
 
Lyngbrekka ligger i Flekkudalen i Dalabyggð, 46 km från Búðardal.
Marken är ca 490 hektar, mest vegetation och björkskog. 80 hektar är lågland och där utnyttjas 42 hektar till vall.
Förmåner i Flekkudalsån.
 
Nybygget Lyngbrekka II ligger på Lyngbrekkas mark, nedanför gården.
 
Vi äger gården Svinaskogur med 324 hektar totalt och 35 hektar vall.
Landet är till större delen vegetation och låglandet är mycket bra vall.
Förmåner i Flekkudalsån.
 
Inläggen uppdateras titt som tätt på svenska och i menyraden till vänster hittar ni "Instruktioner på svenska" för olika funktioner här på sidan!
 
 

Plægt í sveitinn en 50 - 60 cm djúpur snjór í Reykjavík

26.02.2017

Í nótt snjóaði míkið í Reykjavík en hér er enginn snjór.

Skýjað fyrripartinn og svo fór sólin að skína er leið á daginn

Ármann plægði í Svínaskóg

Mesta snjó­dýpt­in í Borg­ar­f­irði

 
 
 
Lesa meira

Febrúar 2017

25.02.2017

Febrúar mánuður er búin að vera eistaklega góð veðrátt

hiti flesta daga og miklar rigningar.

Tún hafa verið græn og byrjða að koma smá nál.

Ármann búinn að tæta 10 he

og keyra úr haughúsinu.

Búið að taka af fénu og fósturtelja.

Lesa meira

Rok í Dölum

12.02.2017

8 febrúar gekk yfir suðaustan rok.

Vindhviður fóru upp í 36,5 metra á sekúndu í hádeginu á Laxárdalsheiði og

á Svínadal fóru vindhviðurnar upp í 35 metra á sekúndu.

 Magnússkógum II í Hvammssveit fauk hluti fjárhúsþaksins af í veðurofsanum.

Lesa meira

Pálsmessa

25.01.2017

Í dag er Pálsmessa

 Ef heiðríkt er og himinn klár
á helga Pálus messu,
mun þá verða mjög gott ár
maður upp frá þessu.

Fólki til huggunar sem trúir á þetta er bent á að fylgjast með veðri 2. febrúar

sem er "Kyndilmessa" um þann dag er til vísa

sem tekur til veðurfars og spá um framhaldið. 

 

Ef í heiði sólin sést

á sjálfa kyndilmessu

snjóa máttu vænta mest

maður upp frá þessu.

 

Einni eru sagnir um að Kyndilmessa spái fyrir um veðrabrygði og

að ef heiðskyrt er á Kyndilmessu boði það snjóa.

Einnig er talið ills viti að sjá sólina setjast í heiðskyru veðri á Kyndilmessu.

 
Lesa meira

Ársuppgjör -skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2016

20.01.2017

Ársuppgjör skýsluhalds mjólkurframleiðslu 2016.

Sigrún og Ármann Lyngbrekku 2 eru í 21 sæti.

Með 31,9 árskýr. afurðir 7.665 kg 

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Lesa meira

Þorrinn byrjar

20.01.2017

Fyrsta þorrablótið verður í Dalabúð 20 janúar.

63.  Þorrablót Laxdæla 20. janúar.

55 Þorrablót UMF Stjörnunar 28. janúar í Tjarnalundi

44.Þorrablót Suðurdala 4.febrúar í Árbliki

56. Þorrablót Staðarfelli 14 febrúar Félagsheimilið  Staðarfelli

 

a

Lesa meira

Nýársdagur 2016

01.01.2017

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Í dag nýársdag er logn 1 stig hiti og rigning.

Lesa meira

Gleðileg jól 2016

25.12.2016

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Í dag jóladag er logn snjóél og mælirinn í 0

Lesa meira

Niðurstöður skýrslnanna í nautgriparæktinni í nóvember 2016

12.12.2016

Lyngbrekka 2 bú Sigrúnar og 'Armanns var 10 sæti með 7.944 kg  27,5 árskýr.

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Búið þar sem meðalnyt árskúa var mest á síðustu 12 mánuðum var hið sama og við seinustu uppgjör, bú Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal, en hver árskýr mjólkaði þar 8.897 kg. á tímabilinu. Búið í öðru sæti listans að þessu sinni var bú Þrastar Þorsteinssonar á Moldhaugum við Eyjafjörð þar sem meðalárskýrin skilaði 8.205 kg. á síðustu 12 mánuðum. Bú Þrastar var í þriðja sæti fyrir mánuði. Þriðja í röðinni nú en í fjórða sæti seinast var bú Guðlaugar og Eybergs á Hraunhálsi í Helgafellssveit þar sem meðalnyt árskúnna var 8.176 kg. á tímabilinu. Fjórða búið nú við lok nóvember en í öðru sæti fyrir mánuði var bú Péturs Friðrikssonar á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd. Meðalkýrin á Gautsstöðum skilaði 8.134 kg. síðustu 12 mánuðina. Fimmta í röðinni nú, líkt og seinast, var bú Pálma Ragnarssonar í Garðakoti í Hjaltadal þar sem hver árskýr skilaði að jafnaði 8.053 kg. á síðustu 12 mánuðum.  

Lesa meira

Haust dagar

29.11.2016

Margt hefur drifið á daga okkar í haust smalað,sauðfjárslátrun,

klaufsnyrtingar á kúabúinu,hrútasýningar og m.fl.

Hrútasýning veturgamla hrúta var á Breiðabólstað 14 október.

Fyrsta verlauna hrútinn áttu Sigrún og Ármann.

Önnur verlaun var hrútur frá Monikku og Haldór.

Lesa meira

Niðurstöður úr skýrslum nautgriparæktarinnar í október 2016

11.11.2016

Lyngbrekka 2 bú Sigrúnar og ´Armanns var í 7 sæti með 8.087 kg og 23.4 árskýr

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Búið þar sem meðalnyt árskúa var mest á síðustu 12 mánuðum var hið sama og við seinustu uppgjör, bú Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal, en hver árskýr mjólkaði þar 8.814 kg. á tímabilinu. Búið í öðru sæti listans var bú Péturs Friðrikssonar á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, búið sem var í þriðja sæti við uppgjör októbermánaðar. Meðalkýrin á Gautsstöðum skilaði 8.182 kg. á tímabilinu. Þriðja í röðinni að þessu sinni var bú Þrastar Þorsteinssonar á Moldhaugum þar sem meðalnyt árskúa var nú 8.138 kg. Fjórða búið á listanum við uppgjör október, en í fimmta sæti seinast, var bú Guðlaugar og Eybergs á Hraunhálsi í Helgafellssveit en meðalárskýrin þar mjólkaði 8.128 kg. Fimmta í röðinni nú var bú Pálma Ragnarssonar í Garðakoti í Hjaltadal þar sem hver árskýr skilaði að jafnaði 8.115 kg. á síðustu 12 mánuðum.  

Lesa meira

Niðurstöður skýrslnanna í nautgriparæktinni í september 2016

12.10.2016

Nú í október skiluðum við síðustu  mjólkursýslu fyrir september og endum

okkar kúabúskap í öðru sæti með  8.244 kg á síðustu 12 mánuðum.

1 október seldum við kúabúið til Sigrúnar og Ármans

Og nú erum við oriðin  sauðfjárbændur.

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Lesa meira

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar ágúst 2016

13.09.2016

 Vorum í  þriðja sæti með 8.332 kg

Sigrún og Ármann voru í áttunda sæti með 8.047 kg

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Lesa meira

Klofningleit

10.09.2016

Leitað var Klofningfjallið að Grund 10 sepember í roki

og rigningu allt gekk vel og kom margt fé til réttar.

Leitarstjóri var Rúnar á Valþúfu.

Réttarstjóri Halldór á Breiðabólstað.

Lesa meira

Niðurstöður skýrslnanna í nautgriparæktinni júlí 2016

16.08.2016

 Vorum í fjórða sæti 8.241 kg.

Sigrún og Ármann voru með 7.868  kg og í  10 sæti

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

 

 

Búið þar sem meðalnyt árskúa var mest á síðustu 12 mánuðum var hið sama og við seinasta uppgjör, bú Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal, en hver árskýr mjólkaði þar 8.514 kg. á tímabilinu. Búið í öðru sæti listans var einnig hið sama og síðast, Péturs Friðrikssonar á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, en þar var nytin 8.395 kg. Þriðja búið í röðinni nú en hið fjórða fyrir mánuði var bú Pálma Ragnarssonar í Garðakoti í Hjaltadal þar sem meðalnytin reiknaðist nú 8.259 kg. Í fjórða sæti við uppgjör júlímánaðar var bú Sigurðar og Báru í Lyngbrekku á Fellsströnd, en afurðir meðalárskýrinnar þar voru 8.241 kg. síðustu 12 mánuðina. Bú Sigurðar og Báru var nr. 3 á listanum við lok júní. Fimmta búið að þessu sinni var bú Guðlaugar og Eybergs á Hraunhálsi í Helgafellssveit en þar voru meðalafurðirnar nú 8.127 kg. eftir árskú

Lesa meira

Niðurstöður skýrslnanna í nautgriparæktinni í júní 2016

13.07.2016

Búið þar sem meðalnyt árskúa var mest á síðustu 12 mánuðum var bú Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal, en hver árskýr skilaði þar 8.373 kg. á tímabilinu. Þetta bú var í öðru sæti á þessum lista fyrir mánuði. Búið þar sem nytin reiknaðist næstmest í júní síðastliðnum var bú Péturs Friðrikssonar á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, en þar var nytin 8.352 kg. Bú Péturs var í efsta sæti listans við lok maí. Þriðja búið í röðinni að þessu sinni, sama og fyrir mánuði var bú Sigurðar og Báru í Lyngbrekku á Fellsströnd þar sem hver árskýr mjólkaði 8.247 kg. að jafnaði. Fjórða í röðinni, einnig í sama sæti og síðast, var bú Pálma Ragnarssonar í Garðakoti í Hjaltadal þar sem meðalárskýrin skilaði 8.196 kg. á síðustu 12 mánuðum. Fimmta búið í röðinni nú var bú Björgvins Rúnars Gunnarssonar á Núpi á Berufjarðarströnd í Suður-Múlasýslu þar sem meðalárskýrin mjólkaði 8.142 kg. á tímabilinu.

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Lesa meira

Valtra N114 H5

11.07.2016

Húsbóndinn fjárfesti í nýrri Valtra N114 H5 með tækjum.

Gamli John Deere 5720 fór uppí.

Lesa meira

Kýrnar settar út

25.06.2016

Kýrnar voru settar út í dag.

Lesa meira

Byrjað að slá 17 júní

18.06.2016

Byrjað var að slá 10 he heima og Svínaskógi.

Rúllað í dag voru um 100 rúllur.

Lesa meira

Niðurstöður afurðaskýrsluhaldsins í nautgriparæktinni fyrir maí

14.06.2016

Erum núna í þriðja sæti með meðalafurði á kú  8.190 kg

Búi Péturs Friðrikssonar á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, en þar var nytin 8.360 kg. Annað í röðinni, einnig hið sama og fyrir mánuði var bú Brúsa ehf. á Brúsastöðum í Vatnsdal þar sem meðalárskýrin mjólkaði 8.331 kg síðustu 12 mánuðina. Þriðja búið nú en í fjórða sæti fyrir mánuði var bú Sigurðar og Báru í Lyngbrekku á Fellsströnd í Dölum en þar voru meðalafurðir árskúnna 8.190 kg. Fjórða búið að þessu sinni en þriðja í röðinni í apríllok var bú Pálma Ragnarssonar í Garðakoti í Hjaltadal þar sem meðalárskýrin skilaði 8.115 kg. Fimmta búið við lok maí og hið sama og í fyrra mánuði var bú Björgvins Rúnars Gunnarssonar á Núpi á Berufjarðarströnd en þar voru meðalafurðir síðustu 12 mánaða 8.063 kg.

Niðurstöður skýrsluhalds nautgriparæktarinnar

Lesa meira
Heimsóknir:
counter for vBulletin